Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, formaður Átaks hefur verið kjörin varaformaður landssambandanna Þroskahjálp.
Ágústa hefur setið í stjórn Þroskahjálpar frá árinu 2018.
Við óskum henni velfarnaðar í starfinu og innilega til hamingju!
Við óskum einnig Þroskahjálp til hamingju með þetta frábæra val á varaformanni.