Yfirlit

Þátt­tak­a í menn­ing­ar­líf­i, tóm­stund­a-, frí­stund­a- og í­þrótt­a­starf­i

Í fyrsta lið 30. grein samningsins er viður­kenndur réttur fatlaðs fólks til að taka þátt í menningar­lífi til jafns við aðra og að gera skuli við­eig­andi ráð­stafanir til þess að svo verði. Þar er til dæmis fjallað um að fatlað fólk eigi að njóta að­gengis og komast í til dæmis leik­hús, söfn, kvik­mynda­hús, bóka­söfn og á ferða­manna­staði. Þrátt fyrir að svo sé þá er til dæmis hjóla­stóla­að­gengi oft mjög slæmt á mörgum stöðum.

Þegar alþingi undirritaði samning sameinuðu þjóðarinnar um réttindi fatlaðs fólks

Ég tók viðtal við hann Árna Múla og hann ætlar að fræða okkur um þegar Alþingi Undirritaði Samning Sameinuðu Þjóðanna Um Réttindi Fatlaðs Fólks.

Jafnrétti í Háskóla Íslands

Við ákváðum að skrifa þennan pistil um jafnrétti í Háskóla Íslands þar sem við erum báðir miklir áhugamenn um jafnréttismál en Haukur er núverandi nemandi í skólanum og Ragnar brautskráðist árið 2013.

Allir eiga rétt til menntunar eftir framhaldsskóla

Allir eiga rétt á því að rækta og njóta hæfileika sinna og til þess að stunda nám á öllum skólastigum. Þannig nýtum allan þann mannauð sem í þjóð okkar býr og byggjum gott samfélag fyrir alla.

Ruslflokks, rándýrir og vanfjármagnaðir samfélagsþegnar ?

Það er erfitt að vera vanfjármagnaður borgari. Það er enn erfiðara að vera vanfjármagnaður, fatlaður íbúðareigandi eins og dæmin sanna. Hvað þá borgari sem þarf næturþjónustu.

Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást

Það veldur okkur miklum vonbrigðum að áhugi samfélagsins og fjölmiðla á því óréttlæti sem fatlað fólk þarf að þola alla daga skuli ekki vera meiri en hann er !

Ég og stjórnmálin

Fatlað fólk og eldri borgarar fá of oft að finna fyrir niðurskurði og því þarf að breyta. Það þarf að hafa í huga að við erum líka manneskjur, við erum ekki annars flokks kjötvara sem hangir upp á vegg.

Hefur fatlað fólk minni réttindi en ófatlað fólk?

Ég spyr líka hvort ófatlað fólk hafi meiri réttindi en fatlað fólk? Ég spyr líka hvaða fólk þurfi á mestri þjónustu að halda ? Ef það er fatlað fólk er þá eðlilegt að skera niður þar sem þörfin er mest?

Rétturinn til sjálfstæðs lífs

Svo virðist vera að margir fatlaðir Íslendingar lifi við það að verið sé að brjóta á mannréttindum þeirra með reglubundnum hætti í daglegu lífi.

Liðveisla

Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér allskonar skemmtilegheit.