Gleði og friðar jól til ykkar

Kæru lesendur, Lesa.is og stjórn Átaks óskar ykkur öllum Gleði og friðar Jóla og vonar að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

Friðrik fékk FRIKKANN,

Árlegur jóla-fundur Átaks, félag fólks með þroska-hömlun var haldinn í gær 3. desember á alþjóða-degi fatlaðs fólks. Á fundinum var Friðrik Sigurðsson fyrum fram-kvæmda-stjóri Þroskahjálpar heiðraðir fyrir stuðning við að láta rödd fólks með þroska-hömlun heyrast og hlaut hann FRIKANN 2015.

Trúir þú mér?

Hvað þá um þá, sem ekki geta tjáð sig um eða varið sig fyrir ofbeldi vegna fötlunar sinnar. Eiga þeir ekki skilyrðislaust rétt á almennilegri þjónustu sem þeir treysta? Væri ekki betra að það væri sá sem þekkir til viðkomandi, sá sem þjónustar hann alla hina dagana, sem væri að veita þjónustu í fríinu.

Jólafundur Átaks

Jólafundur Átaks verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. desember á Háaleitisbraut 13. Fundurinn stendur frá kl 19 (7) - 22:00 (10) og eru allir velkomnir.

Meira samtal við fatlað fólk

Aileen Soffía, formaður Átaks, félag fólks með þroskahömlun var með erindi á Landsþingi Þroskahjálpar sem fjallar um félagasamtök og mannréttindi. Þar talaði Aileen um mikilvægi þess að hleypa fötluðu fólki að borðinu til að geta haft skoðun á ákvörðunum um sitt líf.

Landsþing Þorskahjálpar sett

Í kvöld var lands-þing Lands-samtakana Þorska-hjálpar sett við hátíðlega athöfn. Það var Bryndís Snæbjörnsdóttir og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri sem settu þingið.

Aðstoð fyrir þá sem lenda í ofbeldi

Á Mánaðarlegum Miðvikudegi þennan mánuðinn fór fram kynning á samtökum sem bjóða upp á ráðgjöf fyrir þá sem orðið hafa fyrir ofbeldi.

Hefur þú lent í ofbeldi ? - Mánaðarlegir Miðvikudagar Átaks

Kynning verður á úrræðum fyrir fólk sem lent hefur í ofbeldi á Mánaðrlegum Miðvikudögum Átaks þann 14. október. Skráning er hér á síðunni á fundinn.

Fordómar gagnvart barneignum fatlaðra

Fullt af fötluðum konum á Íslandi hafa verið sendar í ófrjósemis-aðgerð án þess að vera látnar vita.

Breyting á lögum á Alþingi

Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja breyta lögum á Alþingi til að bæta réttindi fatlaðs fólks