Hefur þú lent í ofbeldi ? - Mánaðarlegir Miðvikudagar Átaks

Mánaðarlegir Miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.

 

Fundirnir eiga vera fræðandi og upplýsandi um málefni líðandi stundar til félagsmanna. Aðgangur ókeypis.

 

Fundurinn núna fjallar um hvert við getum leitað ef við verðum fyrir hverkyns ofbeldi og fengið hjálp.

 

DAGSKRÁ fUNDARINS 14. OKTÓBER 2015

  1.          Formaður Átaks setur fund
             Aileen S. Svensdóttir
  2.          Stígamót
             Helga Baldvins- og Bjargardóttir         
  3.          Samtök um kvennaathvarf
             Hildur Guðmundsdóttir
  4.           Drekaslóð, fræðslu og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 
            
    Guðrún Axfjörð Elínardóttir og Skúli Kristinsson Unnarsson
  5.          Áfalla- og sálfræðimiðstöðin
             Berglind Stefánsdóttir
  6.          Umræður og spjall við fyrirlesara
             Fundarstjóri: Bryndís Snæbjörnsdóttir
  7.          Lok fundarins.

Fundarstjóri: Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar

 Skráning er hér á fundinn, aðgangur er ókeypis. 

Fundurinn er haldinn í sal Stígamóta að Laugavegi 170, 

2. hæð. Kl. 19:30