Meira samtal við fatlað fólk

Aileen Soffía Svensdóttir, formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun
Aileen Soffía Svensdóttir, formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun

Aileen Soffía, formaður Átaks var með erindi á Landsþingi Þroskahjálpar sem fjallar um félaga-samtök og mann-réttindi.

 

Þar talaði Aileen um mikilvægi þess að hleypa fötluðu fólki að borðinu til að geta haft skoðun á ákvörðunum um sitt líf og 

 

Aileen kynti félagið og hvað það stendur fyrir og hvað það hefur lagt að mörkum á frá því það var stofnað árið 1993 og hvað Lands-samtökin Þroska-hjálp hafa stutt mikið við félagið. 

 

Hlutverk ráð-stefnunnar er að rýna í stefnu-skránna og hlutverk Lands-samtakanna Þroska-hjálpar og skoða hvað samtökin geta gert fyrir aðildarfélög sín.

 

Fleiri fyrir-lesarar eru á ráðstefnunni eins og Einar Bergmundur frá Almannaheill, Halldór Gunnarsson fyrrum formaður og Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 

 

Stefán benti á það í sínum fyrirlestri að það væri hægt að reka löggæslumál landsins í 3 ár fyrir þá peninga sem settir eru í velferðarmálefni hjá Reykjavíkurborg. 

 

 

 

Eftir hádegi er svo aðalfundur Lands-samtakanna þar sem farið verður yfir rekstur og starf þeirra og reikninga. Einnig verður kosið í nýja stjórn.