Gerður og Helga fengu Frikkann árið 2021

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks, félag fólks með þroskahömlun voru afhent í streymi á Alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember klukkan 20:00. Heiðursverðlaun Átaks hafa verið veitt frá árinu 2015.

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks - Streymi

Frikkinn er afhentur í dag 3. desember á Alþjóðadegi fatlaðra klukkan 20:00. Streymt er frá viðburðinum hér á lesa.is og á fésbók Átaks

Frikkinn afhentur í streymi árið 2021

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks verða afhent í streymi í gegnum netið 3. desember vegna samkomutakmarkana og fjölda Covid smita í samfélaginu.

Auglýst eftir tillögum til Frikkans 2021

Stjórn Átaks og Frikkanefnd auglýsa eftir tillögum um hver ætti að fá Frikkann árið 2021.

Landsþing Landssambandanna Þroskahjálp 2021

Landsþing Landssambandanna Þroskhjálp var í dag 9. október. Átak er aðildarfélag að landssamböndunum Þroskahjálp. Haukur Guðmundsson formaður Átaks var fundarstjóri á landsþinginu.

Formaður Átaks með erindi í Listaháskólanum

Haukur Guðmundsson, formaður Átaks, hélt erindi fyrir kennaranema í Listaháskóla Íslands

Átak með erindi á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands

23. september 2021 voru fulltrúar frá stjórn Átaks með erindi á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands. Þar fjölluðu þau um réttindabaráttu Átaks.

Átak tekur viðtöl við stjórnmálaflokkana fyrir alþingiskosningar 2021

Átak tók viðtöl við stjórnmálaflokkana sem bjóða sig fram til alþingis í kosningum árið 2021.

Haukur Guðmundsson kosinn formaður Átaks

Aðalfundur Átaks fyrir árið 2021 fór fram laugardaginn 11. september. Á fundinum var ný stjórn Átaks kosin. Haukur Guðmundsson var kosinn formaður Átaks.

Aðalfundur Átaks 11. september

Aðalfundur Átaks verður haldinn laugardaginn 11. september ef samkomutakmarkanir leyfa. Fundurinn verður klukkan 16:00 til klukkan sirka 19:00.