Aðalfundur Átaks - Uppstillingarnefnd auglýsir

Uppstillinganefnd auglýsir eftir fólki til að sitja í stórn Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Þeir sem hafa áhuga á að sitja í stjórn sendið Átaki póst á atak@throskahjalp.is fyrir 5. mars 2017.

Kynningar og upplýsingafundur í tilefni útgáfu skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli 1952 – 1993

Í tilefni af skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli 1952 – 1993 sem kom út 7. febrúar 2016, bjóða Átak félags fólks með þroskahömlun, Landssamtökin Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands til kynningarfundar.

Niðurbrotin

,,Þú færð ekki frelsi, þú ræður engu,“

Býr fatlað fólk enn við skert lífsgæði?

Lifir fatlað fólk enn við skert lífsgæði? Lífssögur fatlaðs fólks segja okkur að við erum ekki komin eins langt og við viljum í réttindabaráttu fatlaðs fólks. Átak mun því skoða málið og hlusta.