Í kvöld var lands-þing Lands-samtakana Þorska-hjálpar sett við hátíðlega athöfn. Það var Bryndís Snæ-björnsdóttir og Dagur B. Eggertsson, borgar-stjóri sem settu þingið.
Bryndís talaði um að mann-réttindi væru fyrir alla og það ætti að veita fötluðu fólki góða þjónustu.
Dagur, borgarstóri sagði í ræðu sinni að hann væri mjög ánægður með samstarf við Þroskahjálp og væntir þess að það verði meira á næstunni.
Seinni dagur Lands-þingsins verður haldinn á Grand-hótel og er um-ræðuefnið frjáls félaga-samtök og mann-réttindi. Allir eru velkomnir að taka þátt í þessari ráðstefnu.