Leiðar-þing Átaks – félag fólks með þroskahömlun
Háskóli Íslands, Stakkahlíð
Laugardaginn 9. apríl 10:00-15:00
Aðengi að sam-félaginu
Fundar-stjóri Óttarr Proppé.
10:00 – 10:05 Kynning á Átaki – Félag fólks með þroska-hömlun
10:05 – 10:10 Sendi-herrar Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Að-gengi að jafnréttti
10:10 -10:20 Jafn-rétti fyrir alla! Fjalla um jafnrétti
Að-gengi að sam-göngum
10:30 – 10:40 Sendi-herrar Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjalla um ferða-þjónustuna
10:40 – 10:50 Ævintýri Rúnars
10:50 – 11:00 Pall-borðs-umræður
11:00 - 11:15 Kaffi
11:15 – 12:05 Hópa-vinna
12:05 – 12:45 Hádegi-smatur
Að-gengi að húsnæði
12:45 – 12:55 Inga Hanna nemandi í starfstengdu diplóma-námi fyrir fólk með
þroska-hömlun talar um húsnæðis-mál.
12:55 – 13:05 Benedikt Hákon Bjarnarson og Theadór Karlsson segja frá baráttu Benedikts
við að fá að búa heima hjá sér
13:05 – 13:15 Mynd-bönd frá nemendum í námskeiðinu: Mín rödd, mitt líf, minn réttur
13:15 – 13:25 Alieen S. Svensdóttir heldur erindi um Orð-ræðuna
13:25 – 13:35 Pall-borðs-umræður
13:35 – 13:50 Kaffi
13:50 – 14:40 Hópa-vinna
14:40 – 15:00 Niður-stöður og ályktun. Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðis-mála ráðherra ávarpar hópinn