Fatlaðir þolendur kynferðisbrota

Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí 2016 kl. 13-17 í stofu V-101 í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót

 

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Frekari upplýsingar fást hjá svala@ru.is

 

Nánar um þetta getur þú smellt hér  Nánar