Frambjóðendur svara - LIVE

Fundur frambjóðenda til forseta Íslands hefst kl 15:20. Allir velkomnir á Grand Hótel, en þeir sem ekki komast geta horft hér á vefnum og sent inn spurningar þar. 

 

Frambjóðendurnir sem staðfest hafa komu sína eru Andri, Elísabet, Guðni, Guðrún, Halla, Hildur og Sturla. Þökkum við þeim kærlega fyrir að taka þátt í þessu með okkur.

 

Við munum fylgjast með fésbók og youtube til að svara spurningum ykkar og vonum við að allir taki þátt í þessu framtaki. 

 

Samstarfsaðilar eru Grand Hótel, Exton og Samskiptamiðstöð.tákmálstúlkur verður á staðnum 

 

Hér er hægt að nálgast Youtube  og  Hér er hægt að nálgast Fésbók live