Átak, félag fólks með þroskahömlun boðar til fundar með frambjóðendum til forseta Íslands.
Allir velkomnir að mæta til að spyrja frambjóðendur spjörunum úr og fá auðskilin svör um verðandi forseta Íslands.
Þáttastjórnendur úr þáttunum Með okkar augum stýra fundinum og spurningunum til frambjóðenda.
Fylgist með á Fésbók eða skráið ykkur hér á síðunni.