Átak, félag fólks með þroskahömlun óskar félagsmönnum sínum, velunnurum og öðrum gleðileg jól. Megi þau vera hátíðleg og full af kærleika um land allt.