Gleðilegt árið 2018

Stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun óskar öllum nær og fjær, félagsmönnum og velunnurum gleðilegt nýtt ár og farsældar á komandi ári 2018. Hlökkum til að starfa með ykkur á nýju ári.