Mánaðarlegir miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.
Næsti fundur er 9. mars næstkomandi á Háaleitisbraut 13, 4. hæð, kl 19:30.
Fundirnir eiga vera fræðandi og upplýsandi um málefni líðandi stundar.
Aðgangur ókeypis.
Fundurinn núna fjallar um það hvernig við höfum áhrif.