Á sunnudaginn stendur Átak fyrir hinum árlega jólafundi. Á fundinum mun Forseti Íslands í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember 2017 afhenta Frikkann 2017 og á eftir verða svo léttar kaffiveitingar í boði fyrir gesti. Allir félagsmenn og aðrir velkomnir að koma og fagna með okkur.
Athöfnin verður á Háaleitisbraut 13, 4. hæð frá kl. 2 (14) til 4.30 (16.30 ).
Forseti íslands mun afhenda verðlaunin .
Dagskrá
Þeir sem ætla koma eru hvattir til að skrá sig hérna hjá okkur með því að smella HÉR
Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn.
Athöfnin verður á Háaleitisbraut 13, 4. hæð frá kl. 2 (14) til 4.30 (16.30 ).
Forseti íslands mun afhenda verðlaunin .
Dagskrá
Setning jólafundar Snæbjörn Áki Friðriksson, formaður
Ávarp Forseta Íslands
Hugvekja séra Guðný Hallgrímsdóttir
Tónlistaratriði, Halldór Gunnarsson
Afhending Frikkanns. Forseti Íslands og formaður Átaks
Tónlist, Jón Jónsson Tónlistarmaður
Kaffiveitingar fyrir gesti og gangandi og spjall.
Fyrir hönd Átaks, félags fólks með þroskahömlun.
Snæbjörn Áki Friðriksson, formaður .