Laugardaginn 9. apríl var haldið Leiðar-þing Átaks, félag fólks með þroskahömlun.
Fundar-stjóri þingsins var Óttar Proppé, þing-maður og for-maður Bjartrar fram-tíðar. Hann leiddi starfið í gegnum daginn ásamt undir-búnings-nefndinni.
Á fundinum var rætt um að-gengi að sam-félaginu. Jafnréttis-karlar töluðu um jafnan rétt að sam-félaginu. Sendi-herrar samnings Sameinuðu Þjóðanna töluðu um réttindi fatlaðs fólk.
Talað var um þjónustu, búsetu og ferða-þjónustu.
Unnið var í vinnu-hópum og niður-stöður kynntar í lok fundarins.
Eftir fundinn var samin ályktun. Ályktunin var lesin upp á Alþingi. Í ályktuninni var lögð áhersla á skila-boðin „ekkert um okkur án okkar“.
Hér er hægt að sjá upp-töku frá Alþingi og lesa ályktunina. VIDEO - TEXTI
Bæði Leiðar-þing og aða-lfundur Átaks, sam-þykktu ályktunina sam-hljóða með miklu klappi.
Samstarf-aðilar að leiðar-þinginu voru jafnréttis-karlarnir, Sendiherrar samning Sameinuðu-þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og Menntavísindasvið Háskóla Íslands.