Lista-smiðja Átaks og Liztvinnslunnar | F**K óréttlæti

Fjöldi þátt-takenda sótti Lista-smiðju Átaks og Listvinnzlunar sem fór fram síðasta fimmtudag í Listasafni Reykjavíkur.

Í lista-smiðjunni unnu þátt-takendur að gerð plakata. 

Á plakatið skrifuðu þátt-takendur slag-orð eða máluðu myndir sem sem lýstu hugmyndum þeirra eða tilfinningum í tengslum við réttindabaráttu.

Listafólk Liztvinnslunar aðstoði þátt-takendur við að búa til plakat.
 

Myndbandið hér að neðan sýnir afrakstur kvöldsins. 

 

 

 
Listasmiðjan er samstarf Átaks, félags fólks með þroskahömlun og Liztvinnslunnar við Listasafn Reykjavíkur
 
Liztvinnslan er skapandi vettvangur á sviði inngildingar, menningar og lista. Hægt er að fræðast meira um Listvinnzluna á vefsíðu þeirra: www.listvinnslan.is