Fulltrúar í nefnd um orlofsmál verða á fundinum. Þau svara spurningum og segja okkur frá hvaða rétt við eigum.
Endilega komið á fundinn til að ræða við þá sem eru að skoða orlofsmálin fyrir fatlað fólk.
Það skiptir máli að heyra ykkar skoðun á orlofsmálum.
Verðum á Háaleitisbraut 13, 1. hæð kl 19:30. Skráning hér fyrir neðan.
Stjórn Átaks