Átak, félag fólks með þroskahömlun vill votta fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum Birnu Brjánsdóttur sína dýpst samúð.
Þar sem málið snerti marga félagsmenn Átaks, ætlar stjórn Átaks að bjóða fólki upp á að ræða um málin með Guðnýju Hallgrímsdóttur, presti á mánaðarlegum miðvikudegi á morgun 25. janúar.
Þar mun Guðný Hallgrímsdóttir prestur til að ræða um málefni Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið mjög erfitt fyrir suma.
Allir sem vilja eru velkomnir að koma og ræða málin og mun Guðný prestur fara yfir hlutina með okkur.
Ef tími vinnst til munum við svo fara í dagskrá fundarins sem áður var auglýst en kynnum það örlítið í lok fundar.
Fundurinn er á Háaleitisbraut 13 og byrjar kl 19:30.