Páskabingó Átaks verður haldið pálmasunnudaginn 24. mars frá klukkan 15:00-16:30.
Staðsetningin er Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Lyfta er á staðnum og gott aðgengi.
Eitt spjald verður á 1000 kr. en tvö spjöld á 1500 kr.
Ef einhver á í erfiðleikum með að greiða þá upphæð er hægt að hafa samband hér á Facebook.
Gerum okkur glaðan dag saman, öll velkomin og glæsilegir vinningar í boði.
Facebook viðburð má nálgast hér.
Hlökkum til að sjá ykkur,