RÚV hefur ákveðið að gefa út fleiri fréttir á auðskildu máli.
Við fögnum þessari ákvörðun en það er gleðilegt að sjá ríkismiðilinn sýna vilja til þjónusta þann hóp sem finnst betra að fá upplýsingar sínar á auðskildu máli.
Við hvetjum fleiri stofnanir og fleiri miðla til að gera það sama!
Mikilvægt er að allir hafi góðan aðgang að upplýsingum og fréttum.
Hægt er að fara á síðu RÚV fyrir auðskilið hér