Liðveisla

Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér allskonar skemmtilegheit.

Ég nenni ekki að bíða eftir bílnum - saga um ferðaþjónustu strætó og aðgengi-

Mér finnst leiðinlegt að geta ekki farið í miðbæinn eins og aðrir. Í staðinn fer ég í Kringluna eða Smáralind því þar er aðgengið gott.

Tilnefningar fyrir Frikkann 2016

Frikkinn er viðurkenning sem Átak, félag fólks með Þroskahömlun, veitir 3. desember til þeirra sem skara framúr.

Frambjóðendur til Alþingis svara

Átak, félag fólks með þroskahömlun hefur boðað formenn allra stjórnmála-flokka sem eru í framboði til Alþingis á framboðsfund með fötluðu fólki 24.10.2016.

HAUSTHÁTÍÐ

Hausthátíð Átaks - félag fólks með þroskahömlun var haldin hátíðleg þann 1. október síðastliðinn

Húsnæðismál fatlaðs fólks

Enginn átti sitt einkalíf. Ég efast um að ráðamenn þjóðarinnar myndu láta bjóða sér upp á að búa á herbergjasambýli. Ég skora hér með á ykkur að prófa það.

Afmælisgjöfin í dag var fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Í dag var Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fullgiltur á Alþingi sem er mikið fagnaðar efni. Góð afmælisgjöf til okkar og Átaks, félag fólks með þroskahömlun því í dag á Átak afmæli.

Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks!

Við erum ekki að biðja um að við fáum meiri mannréttindi en annað fólk heldur þau sömu og að borin sé virðing fyrir okkar rétti.

Ekki er gert ráð fyrir stórum hóp fatlaðs fólks á ferðamannastöðum.

Á sumum stöðum er aðgengi í einhverjum skilningi fyrir fólk sem notar hjólastól en aðgengi fyrir sjónskerta/blinda eða þroskahamlaða er mjög takmarkað.

Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt.

Stoltgangan fer fram í fyrsta sinn laugardaginn 3. september. Við leggjum af stað kl. 11:30 frá Austurvelli og göngum að Norræna Húsinu á Fund fólksins.