Vopnuð átök, vernd flótta-manna og fatlaðs fólks

Formaður Lands-samtakanna Þroskahjálpar, Bryndís Snæbjörnsdóttir sendi bréf á stjórn-völd og félaga-samtök sem koma að málum flótta-manna. Bréfið má sjá hér.

Formaður Átaks í Bítinu á Bylgjunni

Formaður Átaks Aileen Soffía var í viðtali vegna lesa.is í morgun. Þar ræddi hún mikilvægi aðgengi fólks að upplýsingum og nýrri síðu Átaks til að stuðla að því.

Ný vefsíða og Afmæli Átaks

Í dag 20. september hélt Átak upp á afmælið sitt. Í tilefni afmælisins opnaði forsætisráðherra, Sigmundur Davíð, síðuna www.lesa.is sem verður vettvangur umræðu, verkefna og skemmtilegra frétta frá okkar sjónarhorni.

Viðhorf og fordómar

Minn draumur er að nýta reynslu mína af námi, starfi og félagsstörfum til að vera ráðgjafi í því að aðstoða fólk við að sækja sjálft rétt sinn.

Er málsókn málið?

Á Íslandi eru í gildi lög um málefni fatlaðs fólks sem hafa það að markmiði að tryggja þeim sem undir lögin heyra jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra.

Aðalfundur Átaks og Leiðarþing 2015

Aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun varhaldinn Laugardaginn 18 apríl 2015.

Aðalfundur Átaks og Leiðarþing 2015

Aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun varhaldinn Laugardaginn 18 apríl 2015.

Ný vefsíða Átaks fyrri alla

Aileen Svensdóttir formaður Átaks, félag fólks með þroskahömlun og Halldór Gunnarsson f.h. réttindavaktar velferðarráðuneytisins undir samkomulag um styrk þar sem Átaki er falið útbúa vefsíðu sem sé á auðskildu máli, aðgengileg öllum og uppfull af upplýsingum til eflingar fatlaðs fólks í samræmi við 3 gr. laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.