05.08.2016
Heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Sólheima hefur verið í umræðunni að undanförnu. Við fögnum áhuga forseta okkar allra á málefnum fatlaðs fólks og frumkvæði hans að tala máli minnihlutahópa og hlusta á þá.
05.07.2016
Skrifstofa Átaks verður lokuð framyfir Verslunnarmannahelgi. Byrjum svo að skipuleggja vetrar-dagskránna þegar við erum búin í sumarfríi. Hlökkum til að sjá ykkur þá.
23.06.2016
Frambjóðendur svara streymið er komið á aðgengilegt form fyrir áhugasama. Margt áhughugavert að sjá þar og hvernig frambjóðendur orða hlutina þegar þeir ræða við fatlað fólk.
21.06.2016
Átta frambjóðendur mættu á fundinn Frambjóðendur svara hjá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun. Frambjóðendur svöruðu spurningum af bestu getu, en hafa trúlega fræðst heilmikið sjálfir.
21.06.2016
Fundur frambjóðenda til forseta Íslands hefst kl 15:20. Allir velkomnir á Grand Hótel, en þeir sem ekki komast geta horft hér á vefnum og sent inn spurningar þar.
16.06.2016
Nú hafa sex frambjóðendur staðfest komu sína á viðburðinn "Frambjóðendur svara" sem verður næsta þriðjudag þann 21. júní. Þeir sem ætla koma geta skrá sig hér á síðunni og á fésbókinni.
21.06.2016
-
21.06.2016
Átak boðar til fundar með frambjóðendum til forseta Íslands. Allir velkomnir að mæta til að spyrja og fá auðskilin svör um verðandi forseta Íslands. Fylgist með á Félsbók
20.05.2016
Átak, félag fólks með þroskahömlun fékk kr 300.000,- í styrk frá mannréttindinaráði til að standa fyrir stoltgöngu. Helga Pálína Sigurðardóttir sem er í stjórn Átaks tók á móti styrknum frá mannréttindaráði.
19.05.2016
Á vefnum er birt auðlesið efni um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninganna 25. júní. Efnið var unnið í samvinnu við Átak, félag fólks með þroskahömlun.
Fulltrúar félagsins lögðu til drög að efni sem síðan var unnið úr af starfsmönnum ráðuneytisins.
18.05.2016
Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí 2016 kl. 13-17 í stofu V-101 í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót