Mánaðarlegur Miðvikudagur

Miðvikudaginn 11. maí boðar Átak til fundar um orlofsmál. Fulltrúar í nefnd um orlofsmál verða á fundinum. Þau svara spurningum og segja okkur frá hvaða rétt við eigum. Allir velkomnir.

Leiðarþing Átaks 2016

Laugardaginn 9. apríl var haldið Leiðar-þing Átaks, félag fólks með þroskahömlun. Fundar-stjóri þingsins var Óttar Proppé, þing-maður og for-maður Bjartrar fram-tíðar. Hann leiddi starfið í gegnum daginn ásamt undir-búnings-nefndinni.

Dagskrá Leiðarþings Átaks

Dagskrá Leiðarþings Átaks sem verður haldið laugar-daginn 9.apríl klukkan 10:00-15:00

Leiðarþing 2016 og aðalfundur Átaks

Leiðarþingi 2016, aðalfundur og grillveisla verður haldin 9. apríl 2016. Leiðarþingið og aðalfundurinn verður haldið hjá Menntavísindasviði í Stakkahlíð , stofu 207. grillveislan verður haldin um kvöldið á Háaleitisbraut 13 klukkan 19:30.

Hvernig höfum við áhrif

Á mánaðarlegum miðvikudegi sem haldinn var 9. mars var fjallað um hvernig er hægt að hafa áhrifa á samfélagið. Páll Valur, Gerður og Friðrik voru með erindi og svöruðu fyrirspurnum.

Hvernig við höfum áhrif - félagsfundur

Mánaðarlegir Miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.

Allt er fertugum fært

Opinn stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar laugardaginn 12. mars kl. 13:00 - 17:00; Hvar stöndum við? - Hvert stefnum við?

Við erum ekki börn

Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.

Áskorun til ráðherra, alþingismanna og sveitarstjórnarmanna

Undirrituð félagasamtök taka heilshugar undir hvert orð sem fram kemur í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga.

Grunnnámskeið Tabú fyrir fatlaðar og langveikar konur

Tabú og Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands heldur saman námskeið fyrir fatlaðar og langveikar konur.